Grand Prix Novi Sad WSPS
Hann Þór Þórhallsson fór á dögunum til Novi Sad í Serbíu og keppti þar í Loftriffil í flokki SH2. Á mótinu voru 40 keppendur skráðir og 34 sem skutu – en hann Þór endaði í 17 sæti á mótinu með 625,8 stig sem er frábær árangur. Þetta er annað mótið sem hann keppir í á […]
Grand Prix Novi Sad WSPS Read More »