Íslandsmeistaramót í Riffilgreinum
Búið er að skipta í riðla fyrir Íslandsmeistaramótin sem haldin verða í Digranesi um helgina. Mótsæfing fyrir Prone verður frá 18:00-20:00 á föstudeginum og mótsæfingin fyrir Þrístöðuna verður í beinu framhaldi af Prone mótinu á laugardeginum.
Íslandsmeistaramót í Riffilgreinum Read More »