Gull á EM og Brons á HM

Jón Þór Sigurðsson náði þeim glæsta árangri að komast í þriðja sæti í 300 metra liggjandi riffilskotfimi á heimsmeistaramótinu í Cairo fyrr í dag. Hann varð efsti maður í fyrri undan riðli með 598-32x stig í gær, þann 16. nóvember. Úrslit fóru svo fram í morgun þar sem 32 efstu keppendur tóku þátt. Aðstæður á […]

Gull á EM og Brons á HM Read More »