Landsmót í 50.m.liggjandi
Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í 50m liggjandi riffli fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi 14. desember 2019 Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, sigraði í karlaflokki en skor Jóns Þórs var 618,7 stig. Arnfinnur Auðunn Jónsson, einnig úr SFK, varð í öðru sæti með 610,7 stig og þriðja sæti náði Valur Richter, Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar. Skor Vals var 605,7 […]
Landsmót í 50.m.liggjandi Read More »