Á heimasíðu,, skyttur.is má sjá að þeir verða með keppni í Bench Rest þann 7/8´22. Á heimasíðunni hjá þeim er skráningarform fyrir keppnina og þar eru líka upplýsingar um 50 BR, allt um þyngd riffla og sjónauka, keppnisreglur og mikill fróðleikur um þessa áhugaverðu íþróttagrein.