Sigurgeir Guðmundsson

300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní.

Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, hefur nú lokið keppni, hann var í öðru sæti með 596 (34x) stig sem er nýtt Íslandsmet. Í fyrsta sæti var Jörg Niehüser (GER) á 597 (29x) stigum, í þriðja sæti var Andreas Jansson (SWE) á 595 (27x) stigum. Þetta var alveg gríðarlega sterkt mót, keppendur í 4 – 5 …

300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní. Read More »

300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní.

Jón Þór Sigurðsson Skotíþróttafélagi Kópavogs, er að keppa á þessu móti. Eftir fyrri daginn (í gær) er hann í þriðja sæti með 595 stig, sem er jöfnun á Íslandsmeti sem hann á sjálfur. Þetta er mjög sterkt mót, fjórir efstu menn eru allir á 595 stigum og það munar bara þremur stigum á fyrsta og …

300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní. Read More »

BR50, Light/Heavy Varmint, Akureyri 10-11/6´23

Helgina 10-11/6´23 fór fram BR50 keppni á Akureyri, , keppt var í Light/Heavy Varmint í mjög vondu veðri, mikið rok var sem truflaði keppendur mikið. Jón Ingi Kristjánsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, keppti í Heavy Varmint og vann keppnina á: 238-227-214 = 679 = 20X Í unglingaflokki í Heavy Varmint var í öðru sæti Hólmgeir Örn Jónsson …

BR50, Light/Heavy Varmint, Akureyri 10-11/6´23 Read More »

Eley World Championship 2023, shoot at your home club, compete across the world. Discipline: 50 m Bench rest

Núna er í gangi þessi stór-merkilega keppni,, Þarna eru að taka þátt 157 keppendur frá 20 löndum víðsvegar um heiminn, skotið er annan hvern mánuð. Skotdagar, 1 – 28 feb. 1 – 30 apr. 1 – 30 jún. 1 – 30 sept. Keppnin er skotin undir reglum,, World Rimfire & Air Rifle, Benchrest Federation, official …

Eley World Championship 2023, shoot at your home club, compete across the world. Discipline: 50 m Bench rest Read More »

Forgotten Weapons

Núna er komið á netið nýr þáttur frá,, Forgotten Weapons,, Ian McCollum. Iceland´s Domestic Guns: The Drífa and Others. Virkilega áhugaverður þáttur um Íslenskar byssur og byssusmiði.