Í dag munu 6 Íslendingar taka þátt í “4th Rimfire World Benchrest Championships” mótið er haldið af skotsambandi Luxembourg á skotíþróttasvæði á landamærum Luxembourg og Frakklands, heimasíða skotsvæðis er ,,www.eurostand-lorrine.fr,,
6 Íslendingar taka þátt í mótinu, þar á meðal er Jón Ingi Kristjánsson frá Skotíþróttafélagi Kópavogs, margfaldur Íslandsmeistari í greininni.
Alls eru 115 keppendur frá 15 löndum sem taka þátt í mótinu, skotið er á úti-velli og veðurspáin fyrir daginn í dag er hægur vindur, 30°+ og sól þannig að tíbrá og vindur getur truflað keppendur.
Þessir 6 Íslendingar eru: 3 frá SR og tveir að norðan held frá Ak og/eða Húsav og svo Jón Ingi. en ég veit ekki nöfn þeirra.



