Íslandsmeistaramót BR-50, Akureyri, 17 – 18 ág.´24

Þarna voru 14 keppendur, 11 fullorðnir og 3 unglingar og keppt var í þremur flokkum, ég set bara inn skor og sæti keppenda úr SFK, en bendi á “úrslita-síðu” sti.is þar eru mjög góðar upplýsingar um keppendur, byssu tegundir, sjónauka og þyngd á byssum og fl. það var rok keppnisdagana sem hefur áhrif á skor keppanda.

Heavy Varmint (4,763 – 6,803 kg) Fullorðnir. Jón Ingi Kristjánsson SFK 6 sæti, 232-237-242 = 711/20x

Heavy Varmint Unglingar. Hólmgeir Örn Jónsson SFK 1 sæti, 234-243-238 = 715/17x

Light Varmint (3,856 – 4,762 kg) Unglingar. Hólmgeir Örn Jónsson SFK 1 sæti, 239-243-241 = 723/24x

Sporter (0 – 3,855 kg) Unglingar. Hólmgeir Örn Jónsson SFK 1 sæti, 232-229-238 = 695/16x

Hólmgeir Örn Jónsson SFK er því þrefaldur Íslandsmeistari í BR-50, í unglingaflokki árið 2024