Því miður fellur niður landsmót í 300m liggjandi riffli vegna ónægrar þáttöku en viljum við endilega minna á skráningu fyrir Íslandsmeistaramót sem fer fram þann 6. ágúst næstkomandi.
Keppendum og félögum er bent á að samkvæmt STÍ reglum þurfa skráningar að berast ekki seinna en 5 virkum dögum fyrir mót, þar sem að mánudagurinn 1. ágúst er frídagur þá þurfa skráningar að berast í síðasta lagi 28. júlí.
Þetta er á síðu Skotfélags Keflavíkur,, virkilega leiðinlegt, það eru bara tvær keppnir á ári í þessari grein hjá STÍ.