Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs tók nýlega þátt í alþjóðlegu skotmóti í Danmörki (23 Júní) og í undanúrslitum skaut hann 594 stig sem er, 1 stigi undir Íslandsmeti sem hann á sjálfur, hann var með 36 X, virkilega frábær árangur hjá honum. 12 sætið af 34 keppendum. Í úrslitum daginn eftir skaut 583 stig og 20-X og lenti í 18 sæti.
Ég er að velta því fyrir mér hverning veðrið var þarna seinni daginn, Robert Markoja SLO skaut fyrri daginn 598 stig (3 sæti) og 42 X,, en seinni daginn 596 stig og 28 X, (5 sæti) en þessi Robert Markoja er verðlauna hafi af alþjóðlegum stórmótum.
Þetta var mjög jöfn keppni í úrslitum eru fjögur efstu sætin með 597 stig.