Jón Þór Sigurðsson, SFK var að keppa þarna í 50m prone, og var í 11 sæti af 57 keppendum á 621,6/36x. 1. sæti var Rolf Van Der Veld (NED) 629 stig og í 2. sæti var Lutz Brockman (GER) 627,4 stig og 3. sæti Kennet Nielsen (DK) 626.3 stig.
Skotsería Jóns var 102,6-103,1-104,2-105,5-102,9-103,3=621,6/36x. Jón Þór hefur verið að skjóta á æfingum undanfarið um 630 stig.