Búið er að skipta í riðla fyrir öll 4 mót helgarinnar.
Keppnisæfingar eru á eftirfarandi tímum:
Loftskammbyssa: Föstudaginn 11. apríl frá 19:00-21:00
Sportskammbyssa: Föstudaginn 11. apríl frá 18:00
Loftriffill: Laugardaginn 12. apríl frá 15:00-17:00
Gróf Skammbyssa: Laugardaginn 12. apríl frá 12:00
Við ætlum að skjóta til úrslita í Loftskammbyssunni klukkan 13:00 á laugardeginum og vonumst við til að sjá sem flesta koma og hvetja sitt fólk.



