Búið er að skipta upp í riðla fyrir mótin sem verða haldin í Digranesi dagana 18. og 19. mars í Loftgreinum og Standard skammbyssu. Mótaæfingar verða haldnar á eftirfarandi tímum:
Loftsalur – Föstudagurinn 17.mars frá klukkan 18:00 til 20:00
Púðursalur – Laugardagurinn 18.mars frá klukkan 18:00 til 19:00
Okkur finnst gamað að segja frá því að þáttakan á mótinu á laugardaginn fór fram úr öllum okkar björtustu vonum en eru 32 keppendur skráðir í loftskammbyssu og riffil.
Hægt er að nálgast skorblöðin á PDF hér:
Loftgreinar 18. mars
Standard Skammbyssa 19. mars