Framúrskarandi árangur hjá okkar fólki á RIG í dag. Ívar með gull, Peter með silfur, Jón Þór með brons, eftir afar spennandi Final.
Eftir forkeppni var Ívar Ragnarsson SFK með 563 stig í fyrsta sæti, Jórunn Harðardóttir SR með 556 og Peter Martisovic SFK með 553, Jón Þór í 5.sæti með 532 stig. Röðun breyttist aðeins í Final og urðu okkar menn í fyrstu þremur sætum, algerlega frábær árangur.




