RIG 2020 – frábær árangur SFK

Framúrskarandi árangur hjá okkar fólki á RIG í dag. Ívar með gull, Peter með silfur, Jón Þór með brons, eftir afar spennandi Final.

Eftir forkeppni var Ívar Ragnarsson SFK með 563 stig í fyrsta sæti, Jórunn Harðardóttir SR með 556 og Peter Martisovic SFK með 553, Jón Þór í 5.sæti með 532 stig. Röðun breyttist aðeins í Final og urðu okkar menn í fyrstu þremur sætum, algerlega frábær árangur.

Sigurvegarar RIG 2020, Mynd frá Skotíþróttafélagi Reykjavíkur
Af mótinu, Ólafur Egilsson, SFK fremstur. Mynd frá Skotíþróttafélagi Reykjavíkur
Keppendur á RIG. Mynd frá Skotíþróttafélagi Reykjavíkur
Nirðurstöður forkeppni (Qualification) Mynd frá Skotíþróttafélagi Reykjavíkur
Niðurstöður lokakeppni. Mynd frá Skotíþróttafélagi Reykjavíkur