Silhouette mót

Þann 10. mars síðastliðinn var haldið innanfélagsmót í Silhouette.

Í karla flokki var Óðinn í fyrsta sæti með 25 stig, Bjarni Valsson í öðru sæti með 22 stig og Hilmar í þriðja sæti með 13 stig.

Í kvenna flokki var Heiða Lára í fyrsta sæti með 18 stig, Hafdís í öðru sæti með 9 stig Elísabet í þriðja sæti með 7 stig.

Hér má sjá stigin hjá öllum keppendum ásamt stigum í mótaröð.

NafnStigStig í mótaröð
Karlar
Óðinn2515
Bjarni Valsson2214
Hilmar1313
Sigurbjörn812
Steini811
Pétur510
Haraldur59
Konur
Heiða Lára1815
Hafdís914
Elísabet713
Theodóra412