Tímbundin frestun æfinga v.COVID
Vegna mikillar aukningar covid smita á höfuðborgarsvæðinu hafa Almannavarnir lýst yfir neyðarstigi. Þetta hefur óhjákvæmilega áhrif á félagið okkar og hefur stjórn ákveðið að fresta æfingum næstu þrjár vikurnar. Vonandi verður hægt að opna fyrir æfingar eftir þann tíma, en við munum láta vita á heimasíðu félagsins og á Facebook síðu félagsins. Barna og unglingaæfingar […]
Tímbundin frestun æfinga v.COVID Read More »