Búið er að skipta í riðla fyrir riffilmót helgarinnar í Digranesi.
Mótsæfing fyrir mótið í Enskum Riffil verður á milli klukkan 18:00 og 19:00 föstudaginn 19. janúar og mótsæfing fyrir Þrístöðumótið verður á milli 14:00 og 15:00 á laugardaginn 20. janúar – í framhaldi af móti í Enskum Riffil.