Aðalfundur félagsins 2022

Hér með er boðað til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs, þann 2.mars næstkomandi klukkan 19:30 

Fundurinn fer fram í húsnæði félagsins, íþróttahúsinu Digranesi. 

Tillögur lagðar til breytinga á lögum félagsins ásamt venjulegum aðalfundarstörfum.