Sigurður Ingi Jónsson

Riðlar helgarinnar

Búið er að skipta í riðla fyrir öll 4 mót helgarinnar. Keppnisæfingar eru á eftirfarandi tímum: Loftskammbyssa: Föstudaginn 11. apríl frá 19:00-21:00Sportskammbyssa: Föstudaginn 11. apríl frá 18:00Loftriffill: Laugardaginn 12. apríl frá 15:00-17:00Gróf Skammbyssa: Laugardaginn 12. apríl frá 12:00 Við ætlum að skjóta til úrslita í Loftskammbyssunni klukkan 13:00 á laugardeginum og vonumst við til að

Riðlar helgarinnar Read More »

Aðalfundur 2024

Boðað er hér með til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs mánudaginn 17. mars næstkomandi og hefst klukkan 18:00. Boðið verður upp á glæsilegar veitingar að fundi loknum. Allar æfingar þann daginn falla niður vegna aðalfundar. Við óskum eftir því að tilkynningar um framboð og allar tillögur félagsmanna séu sendar inn ekki seinna en 14 dögum fyrir aðalfundinn.

Aðalfundur 2024 Read More »