Sigurður Ingi Jónsson

Framkvæmdir hefjast

Eftir mikla bið eru framkvæmdirnar loksins að fara að hefjast í félagshúsnæðinu okkar. Ákveðið hefur verið að hefja framkvæmdir á okkar hluta af húsinu þann 16. maí næstkomandi og þurfum við að vera búin að tæma alla skápa sem eru ekki inni í hvelfingunni okkar í seinasta lagi á miðvikudaginn næstkomandi, 11. maí. Fyrirvarinn er …

Framkvæmdir hefjast Read More »

Skammbyssu mót

Það er búið að skipa í riðla fyrir mót helgarinnar, en þar sem þetta voru 3 riðlar á 2 mótum var ákveðið með samþykki allra keppanda úr móti sunnudagsins að færa það yfir á laugardaginn. Riðlana má sjá á myndum hér fyrir neðan, en hér má nálgast þá á PDF formi.

Úrslit í Veiðirifflamóti

Í dag var haldið 5. veiðirifflamót vetrarins, en í karlaflokki enduðu úrslitin svo:1. sæti Ómar Gunnarsson 295 stig2. sæti Pétur Már Ólafsson 291 stig3. sæti Birgir Örn Sveinsson 285 stig Úrslitin í Kvennaflokki enduðu svo:1.sæti Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir 288 stig2.sæti Guðrún Hafberg 259 stig

Úrslit í Landsmóti Loftgreina

Þann 12. mars var haldið Landsmót loftgreina hér í Digranesi. Í loftskammbyssu kvennaflokki var efst Aðalheiður Lára úr Skotfélagi Snæfellsness með 526 stig og önnur var Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 523 stig. Í loftskammbyssu karlaflokki var efstur Magnús Ragnarsson úr Skyttum með 528 stig, annar var Jón Árni Þórisson úr Skotfélagi Reykjavíkur með …

Úrslit í Landsmóti Loftgreina Read More »