Riðlaskipting sunnudagsins
Riðlaskiptingin fyrir Grófbyssumót sem haldið verður í Digranesi á sunnudaginn er tilbúin. Mótsæfing verður haldin á laugardaginn klukkan 17:00-18:00.
Riðlaskipting sunnudagsins Read More »
Riðlaskiptingin fyrir Grófbyssumót sem haldið verður í Digranesi á sunnudaginn er tilbúin. Mótsæfing verður haldin á laugardaginn klukkan 17:00-18:00.
Riðlaskipting sunnudagsins Read More »
Seinasta helgi var góð hjá félagsmönnum okkar en keppt var í Loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum ásamt því að Jón Þór okkar var úti að keppa í Danmörku. Ívar Ragnarsson vann Úrslit Reykjavíkurleikanna með 233,4 stig en hann komst úr undanúrslitum með 564 stig. Í Opnum Flokki Ungliða sigraði Adam Ingi Höybye Franksson með 513 stig, en
Árangur helgarinnar Read More »
Hér með er boðað til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs, þann 26. febrúar næstkomandi klukkan 18:00 Fundurinn fer fram í húsnæði félagsins, íþróttahúsinu Digranesi og eru iðkendur hvattir til þess að bjóða sig fram til stjórnarstarfa. Kveðja, Stjórn Skotíþróttafélags Kópavogs.
Aðalfundur félagsins 2024 Read More »
Búið er að skipta í riðla fyrir riffilmót helgarinnar í Digranesi. Mótsæfing fyrir mótið í Enskum Riffil verður á milli klukkan 18:00 og 19:00 föstudaginn 19. janúar og mótsæfing fyrir Þrístöðumótið verður á milli 14:00 og 15:00 á laugardaginn 20. janúar – í framhaldi af móti í Enskum Riffil.
Riðlaskipting helgarinnar Read More »
Á dögunum voru útnefnd Skotíþrótta maður og kona ársins og hlaut hann Jón Þór Sigurðsson titilinn Skotíþróttamaður ársins 2023 ásamt Jórunni Harðardóttur sem var útnefnd Skotíþróttakona ársins. Jón Þór Sigurðsson átti mjög góðan árangur á árinu sem leið en auk þess að vinna mörg mót í sínum greinum, Íslandsmeistaratitla og slá Íslandsmet stóð hann sig
Jón Þór Skotíþróttamaður ársins Read More »
Riðlaskipting er tilbúin fyrir mót helgarinnar í loftgreinum. Keppnisæfing fyrir Loftbyssu verður á milli 18:00 og 19:00 á föstudeginum og keppnisæfing fyrir loftriffil verður frá 17:00-18:00 á laugardeginum.
Riðlaskipting fyrir mót helgarinnar Read More »
Upp er komin sú staða að það liggur mikið á því að lagfæra skotgildruna í púðursal félagsins og verðum við því að loka salnum næstkomandi laugardag og sunnudag (18-19 nóvember). Ekki er reiknað með að þetta taki lengri tíma en það. Kveðja, Stjórnin
Viðhaldsvinna í Púðursal félagsins Read More »
Opnað hefur verið fyrir skráningar á þau STÍ mót sem haldin eru fyrir áramót á vefnum okkar og hvetjum við alla til þess að skrá sig. Einnig erum við að reyna að efla innanhúss mótastarf félagsins en margar greinar hafa nýtt fyrstu æfinguna í hverjum mánuði til þessa og ætlum við að bæta við innanfélagsmóti
Mótahald og skráningar Read More »
Starfsemi félagsins fer aftur á fullt og á mánudaginn 18.september næstkomandi hefjast æfingar aftur samkvæmt stundarskrá, en ungliðastarf félagsins er þegar farið af stað. Sjáumst þá! Kveðja, Stjórnin og Skotstjórarnir
Haustopnun félagsins 2023 Read More »
Skotíþróttafélag Kópavogs er alltaf vinna að því að styðja betur við keppnisfólkið okkar og höfum opnað fyrir umsóknir í Keppnissjóð félagsins. Enn er unnið að rammanum utan um þessa styrki svo það er ekki hægt að birta forsendur styrkþega strax en við munum birta það samhliða upplýsingum um úthluðaða styrki. Umsóknir fyrir styrki út næsta
Opið fyrir umsóknir í Keppnissjóð SFK Read More »