BR 50 Íslandsmót.

BR 50 Íslandsmót

Um síðustu helgi, 16 – 17 júlí var haldið Íslandsmót í BR 50 á Akureyri, fjöldi þátttakanda var um 20 keppendur, keppt var í þremur greinum,, Heavy Varmint,  Light Varmint,, og Sporter,,

Hólmgeir Örn Jónsson SFK (2006) setti Íslandsmet í Heavy Varmint unglingaflokki, hann er sennilega fyrsti unglingur sem keppir í þessari grein á Íslandi.

Bjarni Valsson SFK varð í þriðja sæti í Sporter flokk.

Jón Ingi Kristjánsson SFK varð í fimmta sæti í Heavy Varmint, Jóni gekk ekki vel á fyrsta blaði, en skaut svo samkvæmt vana á hin blöðin skor sem hefði sett hann í verðlauna sæti.

SFK óskar þeim öllum til hamingju.

Skorblað má nálgast hér