Hertar Sóttvarnarreglur

Vegna herta sóttvarnar aðgerða falla allar skipulagðar æfingar félagsins niður næstu 3 vikurnar, eða til og með 15. apríl.

Við erum að vinna í lausnum til þess að koma til móts við afreksfólkið okkar.

Takk fyrir skilninginn, vonandi varir þetta ástand ekki lengi.

Kveðja,
Stjórnin