HM í BR50

Heimsmeistaramót WBSF í BR50 (Bench Rest með cal.22 rifflum) fer fram í Luxemburg dagana 11.-17.september 2022 og erum við að athuga áhuga okkar keppenda á því að taka þátt.

Frekari upplýsingar um mótið eru aðgengilegar hér: https://www.fltas.lu/rimfire-world-benchrest-championships/ 

Aðkoma STÍ að þessu móti verður eingöngu sú að skrá keppendur til leiks, koma nauðsynlegum formum til mótshaldara og senda nauðsynlegar upplýsingar til keppenda eftir því sem þær berast. Keppendur þurfa að sjá um að panta flug og gistingu sjálfir.  

Endilega sendið póst á skotkop@skotkop.is fyrir 24. febrúar ef þið teljið ykkur eiga erindi á mótið.