Innanfélagsmót í Veiðiriffli

Haldið var innanfélagsmót í Veiðiriffli í Skotíþróttafélagi Kópavogs þann 7. mars síðastliðinn.

Í Karlaflokki bar Ómar Gunnarsson sigur úr býtum en í Kvennaflokki bar Heiða Lára sigur úr Býtum.

Karlaflokkur:
1.sæti Ómar Gunnarsson 293 stig
2.sæti Pétur Guðbjörnsson 286 stig
3.sæti Pawel Radwaski 282 stig

Kvennaflokkur:
1.sæti Heiða Lára 272 stig
2.sæti Guðrún Hafberg 262 stig
3.sæti Bríet 257 stig
4.sæti Sigurlaug Rósa 250 stig