Mótaskrár fyrir árið 2021

Búið er að setja saman dagskrá móta, bæði á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs fram að sumri og Skotíþróttasambandi Íslands út september þessa árs.

Áætluð innanfélagsmót má sjá á vefnum okkar hér og áætluð mót á vegum Skotíþróttasambands Íslands má sjá á sama stað eða á vef STÍ.