Skipulagðar æfingar falla niður

Við í stjórn Skotíþróttafélagi Kópavogs höfum ákveðið að fella niður allar skipulagðar æfingar tímabundið. Upplýst verður um hvenær skipulagðar æfingar hefjast aftur hér og á Facebook síðu félagsins.

Kveðja, Stjórnin