Ungliðastarfið hafið

Í dag hófst ungliðastarfið okkar aftur eftir sumarfrí og það voru hressir krakkar sem mættu á æfingu og fengu að spreyta sig á þessum skemmtilegu laser rifflum sem við þökkum UMSK kærlega fyrir lánið á. Æfingarnar verða alla þriðjudaga í vetur frá kl 17-18.

Allir ungliðar eru velkomnir og þar sem við erum með laser byssur ásamt loftbyssum er ekkert aldurtakmark.