Riðlaskipting í Grófbyssu tilbúin
Búið er að skipa í riðla fyrir Íslandsmeistaramót í Grófbyssu sem haldið verður á sunnudaginn í digranesi. Keppnisæfing er á laugardeginum á milli klukkan 17:00 og 18:00. Fyrsti riðill hefst klukkan 09:00 og seinni riðill hefst klukkan 10:30
Riðlaskipting í Grófbyssu tilbúin Read More »