Heimsókn Þjálfara frá Noregi
Seinustu helgi fengum við í heimsókn frá Noregi hana Andreu Wick til þess að kenna þjálfurunum okkar hvernig þjálfun skotíþróttamanna hefur farið fram í Noregi. Við héldum vinnustofu þar sem farið var yfir hvernig gott er að stilla upp æfingu og hvernig við getum brotið niður “hið fullkomna skot” og sett upp æfingar með það […]
Heimsókn Þjálfara frá Noregi Read More »