Fréttir

Kópavogsmeistararnir 2020 stilla sér upp

Úrslit opna Kópavogsmótsins 2020

Opna Kópavogsmótið í loftgreinum fór fram um helgina og var þátttaka í mótinu góð þrátt fyrir að ekki hafi allir komist á mótið sökum veðurs. Mótstjóri var Sigurður I. Jónsson og Yfirdómari var Sigurveig Helga Jónsdóttir. Ásgeir Sigurgeirsson keppti á mótinu sem gestur og tók stöðu aðstoðardómara á mótinu. Í Loftskammbyssu karla hlaut Ívar Ragnarsson

Úrslit opna Kópavogsmótsins 2020 Read More »

Landsmót í 50.m.liggjandi

Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í 50m liggjandi riffli fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi 14. desember 2019 Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, sigraði í karlaflokki en skor Jóns Þórs var 618,7 stig. Arnfinnur Auðunn Jónsson, einnig úr SFK, varð í öðru sæti með 610,7 stig og þriðja sæti náði Valur Richter, Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar. Skor Vals var 605,7

Landsmót í 50.m.liggjandi Read More »

Opna Vesturrastarmótið í staðlaðri skammbyssu

Opna Vesturrastamótið í staðlaðri skammbyssu fór fram 2.desember 2019 og fór frábærlega fram. 24 keppendur tóku þátt, sem telst frábær mæting. Mikið af nýjum skotmönnum, sem ekki hafa keppt fyrr, tóku þátt. Er það afar ánægjulegt enda nauðsynlegt að endurnýjun sé í keppnisliðum félaganna. Veiðiverslunin Vesturröst styrki mótið með glæsilegum hætti en í vinninga fyrir

Opna Vesturrastarmótið í staðlaðri skammbyssu Read More »

Opna Vesturrastar mótið í staðlaðri skammbyssu – 2.desember

   Opna Vesturrastarmótið í staðlaðri skammbyssu fer fram þann 2.desember n.k. og hefst kl.18:00. Verðlaunaafhending fer fram kl.22:00. Mótagjald er aðeins 1.000 kr. Mótið verður haldið með frjálslegu sniði og mun hver keppandi skjóta á sínum tíma og fær braut úthlutaða við mætingu, svipað og hefur þekkst á Christensen-mótinu í loftgreinum. Skotið verður á stafrænar

Opna Vesturrastar mótið í staðlaðri skammbyssu – 2.desember Read More »