Riðlaskipting 15.apríl
Búið er að raða niður í riðla fyrir Íslandsmót í 50m liggjandi riffil sem haldið verður í Digranesi þann 15.apríl næstkomandi. Mótsæfing verður haldin í Digranesi á föstudaginn 14.apríl frá 18:00 til 20:00. Hægt er að nálgast skorblað á PDF hér.
Riðlaskipting 15.apríl Read More »