Fréttir

Eley World Championship 2023, shoot at your home club, compete across the world. Discipline: 50 m Bench rest

Núna er í gangi þessi stór-merkilega keppni,, Þarna eru að taka þátt 157 keppendur frá 20 löndum víðsvegar um heiminn, skotið er annan hvern mánuð. Skotdagar, 1 – 28 feb. 1 – 30 apr. 1 – 30 jún. 1 – 30 sept. Keppnin er skotin undir reglum,, World Rimfire & Air Rifle, Benchrest Federation, official […]

Eley World Championship 2023, shoot at your home club, compete across the world. Discipline: 50 m Bench rest Read More »

Skipulagðar æfingar hefjast á ný!

Eftir ótrúlega vel heppnaða opnunarhátíð félagsins í mikið endurbættri aðstöðu er okkur mikil ánægja að tilkynna það að æfingar hefjast aftur samkvæmt áætlun á mánudaginn 23. janúar. Mikið hefur gengið á og er aðstaðan okkar óþekkjanleg eftir framkvæmdirnar, og erum við öll spennt fyrir því að fá að skjóta á ný. Hægt er að sjá

Skipulagðar æfingar hefjast á ný! Read More »

Vinnustofa NSF

Um helgina var haldin kynning og vinnustofa á vegum Norska Skotsambandsins, en þær Helene og Gyda fræddu okkur mikið um starfið í Noregi og gáfu okkur góðar leiðir til þess að þróa félögin okkar áfram á næstu mánuðum. Við buðum þeim svo á smá rúnt, en við sýndum Þingvelli, Brúarfoss, Geysi og svo Gullfoss og

Vinnustofa NSF Read More »