Úrslit opna Kópavogsmótsins 2020
Opna Kópavogsmótið í loftgreinum fór fram um helgina og var þátttaka í mótinu góð þrátt fyrir að ekki hafi allir komist á mótið sökum veðurs. Mótstjóri var Sigurður I. Jónsson og Yfirdómari var Sigurveig Helga Jónsdóttir. Ásgeir Sigurgeirsson keppti á mótinu sem gestur og tók stöðu aðstoðardómara á mótinu. Í Loftskammbyssu karla hlaut Ívar Ragnarsson […]
Úrslit opna Kópavogsmótsins 2020 Read More »