Sigurgeir Guðmundsson

Heimsmeistaramót í 50BR

Á heimasíðu skotsambands í luxemburg eru komin úrslit fyrir daginn í dag. Sjá,, “www.fltas.lu” þar er Jón Ingi Kristjánsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs í 79 sæti af 102 keppendum, með skorið 247-244-249 og 27x-ur fyrsta sætið var með skor 250-250-250 og 60x-ur sem er auðvitað alveg ótrúlegt. Mig langar til að nefna að í þessari skotgrein

Heimsmeistaramót í 50BR Read More »

Heimsmeistaramót í 50BR.

Í dag munu 6 Íslendingar taka þátt í “4th Rimfire World Benchrest Championships” mótið er haldið af skotsambandi Luxembourg á skotíþróttasvæði á landamærum Luxembourg og Frakklands, heimasíða skotsvæðis er ,,www.eurostand-lorrine.fr,, 6 Íslendingar taka þátt í mótinu, þar á meðal er Jón Ingi Kristjánsson frá Skotíþróttafélagi Kópavogs, margfaldur Íslandsmeistari í greininni. Alls eru 115 keppendur frá

Heimsmeistaramót í 50BR. Read More »

Framkvæmdir

Haldinn var verkfundur þann 10. ágúst þar sem viðstaddir voru Emil Kára. eftirlitsmaður verksins fyrir hönd Skotkóp Mörður og Friðrik fyrir hönd stjórnar, Einar Rafn Viðarsson frá verkfræðistofunni Ferli og Dofri Þórðarson fyrir Kópavogsbæ. Farið var yfir stöðu verksins. Greindu þeir Einar og Dofri frá því að verkið gengi vel, almennum framkvæmdum og frágangi ætti

Framkvæmdir Read More »