BR 50, SKYTTUR OPEN
Á heimasíðu,, skyttur.is má sjá að þeir verða með keppni í Bench Rest þann 7/8´22. Á heimasíðunni hjá þeim er skráningarform fyrir keppnina og þar eru líka upplýsingar um 50 BR, allt um þyngd riffla og sjónauka, keppnisreglur og mikill fróðleikur um þessa áhugaverðu íþróttagrein.
BR 50, SKYTTUR OPEN Read More »