Skammbyssu mót
Það er búið að skipa í riðla fyrir mót helgarinnar, en þar sem þetta voru 3 riðlar á 2 mótum var ákveðið með samþykki allra keppanda úr móti sunnudagsins að færa það yfir á laugardaginn. Riðlana má sjá á myndum hér fyrir neðan, en hér má nálgast þá á PDF formi.