Sigurður Ingi Jónsson

Dæmt í máli gegn félaginu

Í gær féll dómur Héraðsdóms Reykjaness um brottvikningu félagsmanns úr Skotíþróttafélagi Kópavogs, en því miður var dómurinn ekki í hag félagsinu. Málið snýst um félagsmann sem var vikið úr félaginu fyrir það að hafa beint skotvopni að einum af skotstjórum félagsins. Úr varð að ákvörðun félagsins var dæmd ólögmæt, félagsmanninum voru dæmdar miskabætur auk þess

Dæmt í máli gegn félaginu Read More »

Silhouette mót

Þann 10. mars síðastliðinn var haldið innanfélagsmót í Silhouette. Í karla flokki var Óðinn í fyrsta sæti með 25 stig, Bjarni Valsson í öðru sæti með 22 stig og Hilmar í þriðja sæti með 13 stig. Í kvenna flokki var Heiða Lára í fyrsta sæti með 18 stig, Hafdís í öðru sæti með 9 stig

Silhouette mót Read More »

Þrír á verðlaunapall – 50m liggjandi riffil

Félagsmenn Skotíþróttafélags Kópavogs stóðu sig ótrúlega vel um helgina, en félagsmenn okkar enduðu í fyrsta sæti í karla og kvenna flokki. Jón Þór Sigurðsson sigraði karla flokk með 622,4 stig, Bára Einarsdóttir sigraði kvenna flokkinn með 610,6 stig og Guðrún Hafberg endaði í þriðja sæti með 576,2 stig. Félagsmenn SÍ prýddu næstu tvö pláss á

Þrír á verðlaunapall – 50m liggjandi riffil Read More »