Sigurður Ingi Jónsson

Framkvæmdir hefjast

Eftir mikla bið eru framkvæmdirnar loksins að fara að hefjast í félagshúsnæðinu okkar. Ákveðið hefur verið að hefja framkvæmdir á okkar hluta af húsinu þann 16. maí næstkomandi og þurfum við að vera búin að tæma alla skápa sem eru ekki inni í hvelfingunni okkar í seinasta lagi á miðvikudaginn næstkomandi, 11. maí. Fyrirvarinn er […]

Framkvæmdir hefjast Read More »

Úrslit í Landsmóti Loftgreina

Þann 12. mars var haldið Landsmót loftgreina hér í Digranesi. Í loftskammbyssu kvennaflokki var efst Aðalheiður Lára úr Skotfélagi Snæfellsness með 526 stig og önnur var Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 523 stig. Í loftskammbyssu karlaflokki var efstur Magnús Ragnarsson úr Skyttum með 528 stig, annar var Jón Árni Þórisson úr Skotfélagi Reykjavíkur með

Úrslit í Landsmóti Loftgreina Read More »