Sigurður Ingi Jónsson

Mótahald hefst aftur

Vegna tilslakana á sóttvarnareglum mun mótahald á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs og Skotíþróttasambands Íslands hefjast aftur með mótum í 50 metra liggjandi riffil og 50 metra þrístöðu um næstu helgi, 13-14 mars í Egilshöll. Við munum taka við skráningum hér út þriðjudaginn 9 mars. Einnig er ný starftekin mótanefnd á fullu í að setja saman áætlun […]

Mótahald hefst aftur Read More »

Kópavogsmeistararnir 2020 stilla sér upp

Úrslit opna Kópavogsmótsins 2020

Opna Kópavogsmótið í loftgreinum fór fram um helgina og var þátttaka í mótinu góð þrátt fyrir að ekki hafi allir komist á mótið sökum veðurs. Mótstjóri var Sigurður I. Jónsson og Yfirdómari var Sigurveig Helga Jónsdóttir. Ásgeir Sigurgeirsson keppti á mótinu sem gestur og tók stöðu aðstoðardómara á mótinu. Í Loftskammbyssu karla hlaut Ívar Ragnarsson

Úrslit opna Kópavogsmótsins 2020 Read More »