Fréttir

Aarhus Indoor Open, 27/1 og 28/1´24. Íslandsmet

Dagana 27 og 28 jan ´24 keppti Jón Þór Sigurðsson úr SFK í 50m prone og setti þarna nýtt Íslandsmet, 628,5/49x. Skotnar voru tvær keppnir báða dagana, keppendur voru 15 þarna voru margir af bestu skotíþróttamönnum Danmerkur. Laugardagur 27/1, Fyrri keppnin, 104,7-105,1-104,8-105,5-104,2-104,2 = 628,5/49x nýtt Íslandsmet, fyrsta sæti. Laugardagur 27/1, Seinni keppnin, 105,8-104,3-103,3-103,7-105,5-103,5 = 626,1/49x

Aarhus Indoor Open, 27/1 og 28/1´24. Íslandsmet Read More »

Riðlaskipting fyrir helgina

Riðlaskiptingin er tilbúin fyrir mót helgarinnar hjá okkur í Digranesi. Mótsæfingin fyrir Loftskammbyssumótið á laugardaginn verður haldin á föstudaginn á milli 18:00 og 19:00 og mótsæfingin fyrir Loftriffilmótið verður haldin í beinu framhaldi af mótinu á laugardaginn eða frá klukkan 16:00 til 17:00. Við stefnum á að taka aftur úrslit eins og seinast, þó svo

Riðlaskipting fyrir helgina Read More »

Árangur helgarinnar

Seinasta helgi var góð hjá félagsmönnum okkar en keppt var í Loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum ásamt því að Jón Þór okkar var úti að keppa í Danmörku. Ívar Ragnarsson vann Úrslit Reykjavíkurleikanna með 233,4 stig en hann komst úr undanúrslitum með 564 stig. Í Opnum Flokki Ungliða sigraði Adam Ingi Höybye Franksson með 513 stig, en

Árangur helgarinnar Read More »

Jón Þór Skotíþróttamaður ársins

Á dögunum voru útnefnd Skotíþrótta maður og kona ársins og hlaut hann Jón Þór Sigurðsson titilinn Skotíþróttamaður ársins 2023 ásamt Jórunni Harðardóttur sem var útnefnd Skotíþróttakona ársins. Jón Þór Sigurðsson átti mjög góðan árangur á árinu sem leið en auk þess að vinna mörg mót í sínum greinum, Íslandsmeistaratitla og slá Íslandsmet stóð hann sig

Jón Þór Skotíþróttamaður ársins Read More »