LAPUA European Cup Denmark – 2022
Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs tók nýlega þátt í alþjóðlegu skotmóti í Danmörki (23 Júní) og í undanúrslitum skaut hann 594 stig sem er, 1 stigi undir Íslandsmeti sem hann á sjálfur, hann var með 36 X, virkilega frábær árangur hjá honum. 12 sætið af 34 keppendum. Í úrslitum daginn eftir skaut 583 stig og […]
LAPUA European Cup Denmark – 2022 Read More »