Sigurður Ingi Jónsson

Opið fyrir umsóknir í Keppnissjóð SFK

Skotíþróttafélag Kópavogs er alltaf vinna að því að styðja betur við keppnisfólkið okkar og höfum opnað fyrir umsóknir í Keppnissjóð félagsins. Enn er unnið að rammanum utan um þessa styrki svo það er ekki hægt að birta forsendur styrkþega strax en við munum birta það samhliða upplýsingum um úthluðaða styrki. Umsóknir fyrir styrki út næsta

Opið fyrir umsóknir í Keppnissjóð SFK Read More »

Íslandsmót í Loftskammbyssu

í dag var haldið Íslandsmót í Loftskammbyssu í Egilshöllinni, en keppendur á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs unnu þar mikinn sigur. Ívar Ragnarsson, Bjarki Sigfússon og Adam Ingi Höybye Franksson unnu sína flokka og var Ívar krýndur Íslandsmeistari í Meistara flokki og opnum flokki með 566 stig, Bjarki Sigfússon krýndur Íslandsmeistari í fyrsta flokki með 546 stig

Íslandsmót í Loftskammbyssu Read More »

Skipulagðar æfingar hefjast á ný!

Eftir ótrúlega vel heppnaða opnunarhátíð félagsins í mikið endurbættri aðstöðu er okkur mikil ánægja að tilkynna það að æfingar hefjast aftur samkvæmt áætlun á mánudaginn 23. janúar. Mikið hefur gengið á og er aðstaðan okkar óþekkjanleg eftir framkvæmdirnar, og erum við öll spennt fyrir því að fá að skjóta á ný. Hægt er að sjá

Skipulagðar æfingar hefjast á ný! Read More »