Glæsilegur árangur á Möltu
Í gær fór fram keppni í Loftskammbyssu á Smáþjóðleikunum á Möltu og gekk skyttum SFK mjög vel. Ívar Ragnarsson endaði efstur eftir undankeppnina með 564 stig, og endaði svo í öðru sæti í úrslitum með 227,3 stig og fer því heim með Silfrið. Bjarki Sigfússon endaði í 4 sæti eftir undankeppnina með 548 stig, og […]
Glæsilegur árangur á Möltu Read More »