Fréttir

Jón Þór Skotíþróttamaður ársins

Á dögunum voru útnefnd Skotíþrótta maður og kona ársins og hlaut hann Jón Þór Sigurðsson titilinn Skotíþróttamaður ársins 2023 ásamt Jórunni Harðardóttur sem var útnefnd Skotíþróttakona ársins. Jón Þór Sigurðsson átti mjög góðan árangur á árinu sem leið en auk þess að vinna mörg mót í sínum greinum, Íslandsmeistaratitla og slá Íslandsmet stóð hann sig […]

Jón Þór Skotíþróttamaður ársins Read More »

300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní.

Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, hefur nú lokið keppni, hann var í öðru sæti með 596 (34x) stig sem er nýtt Íslandsmet. Í fyrsta sæti var Jörg Niehüser (GER) á 597 (29x) stigum, í þriðja sæti var Andreas Jansson (SWE) á 595 (27x) stigum. Þetta var alveg gríðarlega sterkt mót, keppendur í 4 – 5

300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní. Read More »

300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní.

Jón Þór Sigurðsson Skotíþróttafélagi Kópavogs, er að keppa á þessu móti. Eftir fyrri daginn (í gær) er hann í þriðja sæti með 595 stig, sem er jöfnun á Íslandsmeti sem hann á sjálfur. Þetta er mjög sterkt mót, fjórir efstu menn eru allir á 595 stigum og það munar bara þremur stigum á fyrsta og

300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní. Read More »

Opið fyrir umsóknir í Keppnissjóð SFK

Skotíþróttafélag Kópavogs er alltaf vinna að því að styðja betur við keppnisfólkið okkar og höfum opnað fyrir umsóknir í Keppnissjóð félagsins. Enn er unnið að rammanum utan um þessa styrki svo það er ekki hægt að birta forsendur styrkþega strax en við munum birta það samhliða upplýsingum um úthluðaða styrki. Umsóknir fyrir styrki út næsta

Opið fyrir umsóknir í Keppnissjóð SFK Read More »