Fréttir

Árangur helgarinnar

Seinasta helgi var góð hjá félagsmönnum okkar en keppt var í Loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum ásamt því að Jón Þór okkar var úti að keppa í Danmörku. Ívar Ragnarsson vann Úrslit Reykjavíkurleikanna með 233,4 stig en hann komst úr undanúrslitum með 564 stig. Í Opnum Flokki Ungliða sigraði Adam Ingi Höybye Franksson með 513 stig, en

Árangur helgarinnar Read More »

Jón Þór Skotíþróttamaður ársins

Á dögunum voru útnefnd Skotíþrótta maður og kona ársins og hlaut hann Jón Þór Sigurðsson titilinn Skotíþróttamaður ársins 2023 ásamt Jórunni Harðardóttur sem var útnefnd Skotíþróttakona ársins. Jón Þór Sigurðsson átti mjög góðan árangur á árinu sem leið en auk þess að vinna mörg mót í sínum greinum, Íslandsmeistaratitla og slá Íslandsmet stóð hann sig

Jón Þór Skotíþróttamaður ársins Read More »