Riðlaskipting á Íslandsmóti
Hér er riðlaskiptingin fyrir Íslandsmeistaramótið í 50m Liggjandi Riffil sem haldið er á laugardaginn næsta í Digranesi.Mótsæfing verður á föstudeginum áður klukkan 20:00.
Riðlaskipting á Íslandsmóti Read More »
Hér er riðlaskiptingin fyrir Íslandsmeistaramótið í 50m Liggjandi Riffil sem haldið er á laugardaginn næsta í Digranesi.Mótsæfing verður á föstudeginum áður klukkan 20:00.
Riðlaskipting á Íslandsmóti Read More »
Ákveðið hefur verið að hefja aftur skipulagðar æfingar félagsins frá og með mánudeginum 13. september. Ungliðastarfið mun hefjast aftur í örlítið bættri mynd þann 14. september með fleiri æfingum í viku og skipt niður eftir aldri. Við verðum með opið hús þar sem hægt er að kynna sér starfið frekar og ræða við okkur þann
Æfingar hefjast aftur Read More »
Jón Þór Sigurðsson lauk keppni í 300 metra riffil á Evrópumeistaramótinu sem haldið var í Króatíu þann 2. júní síðastliðinn. Jón Þór skaut 595 stig með 25x-tíur (99 99 98 100 100 99) . Með þessum stigum sló hann Íslandsmetið út með töluverðum yfirburðum. Jón Þór endaði í 14. sæti á mótinu sem er alveg
Frábær árangur á EM í Króatíu Read More »
Í gær féll dómur Héraðsdóms Reykjaness um brottvikningu félagsmanns úr Skotíþróttafélagi Kópavogs, en því miður var dómurinn ekki í hag félagsinu. Málið snýst um félagsmann sem var vikið úr félaginu fyrir það að hafa beint skotvopni að einum af skotstjórum félagsins. Úr varð að ákvörðun félagsins var dæmd ólögmæt, félagsmanninum voru dæmdar miskabætur auk þess
Dæmt í máli gegn félaginu Read More »
Um þessar mundir er mikið um að vera á bakvið tjöldin hjá félaginu okkar en við erum að vinna með nýformaðri Mótanefnd að því að skilgreina styrkjamál til keppnisferða erlendis. Við erum komin með fjölbreyttan hóp í þá nefnd en alltaf má blómum við bæta. Ef einhver hefur áhuga á að aðstoða okkur, annaðhvort við
Vinna nefnda félagsins Read More »
Þann 21. mars fór fram landsmót í staðlaðri skammbyssu hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs. 18 keppendur voru skráðir til keppni, þar af 13 frá Skotkóp, sem telst afar gott. Ívar Ragnarsson varð efstur með 558 stig, Jón Þór Sigurðsson annar með 539 stig en síðan Friðrik Goethe þriðji, með 521 stig. Í liðakeppni varð A-sveit Skotkóp efst
Landsmót í staðlaðri skammbyssu Read More »
Við erum búin að vera að skoða hvernig við getum komið til móts við keppnis fólkið okkar en við munum leyfa þeim sem eru að keppa fyrir hönd félagsins að mæta og æfa sig með stundatöflu félagsins til hliðsjónar. Við munum leyfa notkun á 2 brautum í loftsal og 3 brautum í púðursal. Til þess
Vegna hertra samkomutakmarkana Read More »
Vegna herta sóttvarnar aðgerða falla allar skipulagðar æfingar félagsins niður næstu 3 vikurnar, eða til og með 15. apríl. Við erum að vinna í lausnum til þess að koma til móts við afreksfólkið okkar. Takk fyrir skilninginn, vonandi varir þetta ástand ekki lengi. Kveðja,Stjórnin
Hertar Sóttvarnarreglur Read More »
Sunnudaginn 21.mars. fer fram landsmót í staðlaðri skammbyssu í Digranesi. Við hvetjum félagsmenn til að koma, fylgjast með og styðja sitt fólk.Hér er skipting í riðla fyrir mótið. Mótið hefst kl.09.
Landsmót í staðlaðri skammbyssu á sunnudag Read More »
Innanfélagsmót í staðlaðri skammbyssu, 30 skot, fór fram á mánudaginn. Þátttaka var frábær, 16 skotmenn og þar af 6 manns sem aldrei hafa tekið þátt í viðlíka skotmóti áður. Það var afar ánægjulegt, enda mikilvægt að fá nýliða til að prufa að taka þátt í mótum sem þessum. Niðurstöður mótsins voru: 1. Ívar – 274
Innanfélagsmót í staðlaðri skammbyssu Read More »