Nýtt Íslandsmet í 50m Prone
Síðustu helgi sló Jón Þór Sigurðsson nýtt Íslandsmet í 50 metra liggjandi riffli með 626,1 stigi í Egilshöll. Þessi árangur var jöfnun á besta árangri í Evrópu á síðasta ári og hefði þetta skor skilað honum 5. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó. Við óskum Jóni til hamingju með frábæran árangur.
Nýtt Íslandsmet í 50m Prone Read More »