Fréttir

Æfingar hefjast 14.september

Góðir félagar! Nú er árið búið að líða hratt og því miður lítið verið skotið, en í vor fylgdum við leiðbeiningum íþróttahreyfingarinnar og hættum æfingum. Í haust munum við vonandi geta haldið uppi æfingum, þótt grímuskylda verði í félaginu og tveggja metra reglan viðhöfð á skotlínu, þannig að hægt sé að skjóta án grímu. Æfingar

Æfingar hefjast 14.september Read More »

Aðalfundur Skotíþróttafélags Kópavogs 2020

Þann 27.febrúar sl. fór fram aðalfundur Skotíþróttafélags Kópavogs í húsnæði félagsins Skálaheiði. Mæting var góð en rétt um 30 félagar voru mættir. Farið var yfir ýmis mál, meðal annars ársreikninga félagsins sem voru samþykktir samhljóma. Fjárhagsstaða félagsins er með ágætum og stefnt er á ýmis verkefni í krafti þess. Ákveðið hefur verið að fara í

Aðalfundur Skotíþróttafélags Kópavogs 2020 Read More »

Kópavogsmeistararnir 2020 stilla sér upp

Úrslit opna Kópavogsmótsins 2020

Opna Kópavogsmótið í loftgreinum fór fram um helgina og var þátttaka í mótinu góð þrátt fyrir að ekki hafi allir komist á mótið sökum veðurs. Mótstjóri var Sigurður I. Jónsson og Yfirdómari var Sigurveig Helga Jónsdóttir. Ásgeir Sigurgeirsson keppti á mótinu sem gestur og tók stöðu aðstoðardómara á mótinu. Í Loftskammbyssu karla hlaut Ívar Ragnarsson

Úrslit opna Kópavogsmótsins 2020 Read More »