Opnun félagsins í janúar
Miðað við framvindu mála í þessum miklu framkvæmdum sem aðstaðan okkar gengur í gegnum um þessar mundir getur stjórnin og húsanefndin ekki séð fram á það að aðstaðan okkar geti opnað fyrr en eftir áramótin, og stefnum við því að formlegri opnun félagsins með opnu húsi félagsmanna og velunnara þann 5. janúar næstkomandi klukkan 18:00. […]
Opnun félagsins í janúar Read More »