Sigurður Ingi Jónsson

Vinnustofa NSF

Um helgina var haldin kynning og vinnustofa á vegum Norska Skotsambandsins, en þær Helene og Gyda fræddu okkur mikið um starfið í Noregi og gáfu okkur góðar leiðir til þess að þróa félögin okkar áfram á næstu mánuðum. Við buðum þeim svo á smá rúnt, en við sýndum Þingvelli, Brúarfoss, Geysi og svo Gullfoss og

Vinnustofa NSF Read More »

Vinnustofa skyting.no

Þann 5.nóvember næstkomandi munum við halda vinnustofu með tvemur fulltrúum Skotsambandsins í Noregi um þróun skotíþróttafélaga. Byrjað verður á kynningu á starfi Norska Skotsambandsins en svo verður farið í að greina hvar við stöndum í dag, hvert okkur langar að stefna með félögin okkar og hvernig við komumst á þann stað. Þetta er fyrsta skrefið

Vinnustofa skyting.no Read More »

Keppendur á EM og HM

Seinustu daga hafa skyttur á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs verið á Evrópu og Heimsmeistaramótum í sínum greinum, og er gaman að segja frá því að þeir stóðu sig þar með prýði. Jón Þór Sigurðsson tók þátt í Evrópumeistaramótinu í 50m Prone í Wroclaw, Póllandi og skaut þar 620,3 (104,6-104,3-101,5-103,2-104,4-102,3) stig og endaði með því í 43.

Keppendur á EM og HM Read More »

Æfingaraðstaða í framkvæmdum

Þegar það varð skýrt að við myndum ekki getað opnað aðstöðuna okkar í Skálaheiði fyrr en þegar langt er liðið á haustið óskuðum við hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs eftir einhverju samkomulagi við Skotfélag Reykjavíkur um að leyfa okkar félagsmönnum að æfa þar á meðan framkvæmdirnar ganga yfir. Skotfélag Reykjavíkur tók málið fyrir á stjórnarfundi og voru

Æfingaraðstaða í framkvæmdum Read More »