Fréttir

300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní.

Jón Þór Sigurðsson Skotíþróttafélagi Kópavogs, er að keppa á þessu móti. Eftir fyrri daginn (í gær) er hann í þriðja sæti með 595 stig, sem er jöfnun á Íslandsmeti sem hann á sjálfur. Þetta er mjög sterkt mót, fjórir efstu menn eru allir á 595 stigum og það munar bara þremur stigum á fyrsta og […]

300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní. Read More »

Opið fyrir umsóknir í Keppnissjóð SFK

Skotíþróttafélag Kópavogs er alltaf vinna að því að styðja betur við keppnisfólkið okkar og höfum opnað fyrir umsóknir í Keppnissjóð félagsins. Enn er unnið að rammanum utan um þessa styrki svo það er ekki hægt að birta forsendur styrkþega strax en við munum birta það samhliða upplýsingum um úthluðaða styrki. Umsóknir fyrir styrki út næsta

Opið fyrir umsóknir í Keppnissjóð SFK Read More »

BR50, Light/Heavy Varmint, Akureyri 10-11/6´23

Helgina 10-11/6´23 fór fram BR50 keppni á Akureyri, , keppt var í Light/Heavy Varmint í mjög vondu veðri, mikið rok var sem truflaði keppendur mikið. Jón Ingi Kristjánsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, keppti í Heavy Varmint og vann keppnina á: 238-227-214 = 679 = 20X Í unglingaflokki í Heavy Varmint var í öðru sæti Hólmgeir Örn Jónsson

BR50, Light/Heavy Varmint, Akureyri 10-11/6´23 Read More »

Íslandsmót í Loftskammbyssu

í dag var haldið Íslandsmót í Loftskammbyssu í Egilshöllinni, en keppendur á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs unnu þar mikinn sigur. Ívar Ragnarsson, Bjarki Sigfússon og Adam Ingi Höybye Franksson unnu sína flokka og var Ívar krýndur Íslandsmeistari í Meistara flokki og opnum flokki með 566 stig, Bjarki Sigfússon krýndur Íslandsmeistari í fyrsta flokki með 546 stig

Íslandsmót í Loftskammbyssu Read More »

Eley World Championship 2023, shoot at your home club, compete across the world. Discipline: 50 m Bench rest

Núna er í gangi þessi stór-merkilega keppni,, Þarna eru að taka þátt 157 keppendur frá 20 löndum víðsvegar um heiminn, skotið er annan hvern mánuð. Skotdagar, 1 – 28 feb. 1 – 30 apr. 1 – 30 jún. 1 – 30 sept. Keppnin er skotin undir reglum,, World Rimfire & Air Rifle, Benchrest Federation, official

Eley World Championship 2023, shoot at your home club, compete across the world. Discipline: 50 m Bench rest Read More »