300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní.
Jón Þór Sigurðsson Skotíþróttafélagi Kópavogs, er að keppa á þessu móti. Eftir fyrri daginn (í gær) er hann í þriðja sæti með 595 stig, sem er jöfnun á Íslandsmeti sem hann á sjálfur. Þetta er mjög sterkt mót, fjórir efstu menn eru allir á 595 stigum og það munar bara þremur stigum á fyrsta og […]
300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní. Read More »