Fréttir

Æfingaraðstaða í framkvæmdum

Þegar það varð skýrt að við myndum ekki getað opnað aðstöðuna okkar í Skálaheiði fyrr en þegar langt er liðið á haustið óskuðum við hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs eftir einhverju samkomulagi við Skotfélag Reykjavíkur um að leyfa okkar félagsmönnum að æfa þar á meðan framkvæmdirnar ganga yfir. Skotfélag Reykjavíkur tók málið fyrir á stjórnarfundi og voru

Æfingaraðstaða í framkvæmdum Read More »

Framkvæmdir

Haldinn var verkfundur þann 10. ágúst þar sem viðstaddir voru Emil Kára. eftirlitsmaður verksins fyrir hönd Skotkóp Mörður og Friðrik fyrir hönd stjórnar, Einar Rafn Viðarsson frá verkfræðistofunni Ferli og Dofri Þórðarson fyrir Kópavogsbæ. Farið var yfir stöðu verksins. Greindu þeir Einar og Dofri frá því að verkið gengi vel, almennum framkvæmdum og frágangi ætti

Framkvæmdir Read More »