Silhouette mót
Þann 10. mars síðastliðinn var haldið innanfélagsmót í Silhouette. Í karla flokki var Óðinn í fyrsta sæti með 25 stig, Bjarni Valsson í öðru sæti með 22 stig og Hilmar í þriðja sæti með 13 stig. Í kvenna flokki var Heiða Lára í fyrsta sæti með 18 stig, Hafdís í öðru sæti með 9 stig […]